bækur

Næst hefur unnið að bókahönnun í fjölda ára. Við hönnum jöfnum höndum bókakápur og innsíður. Einnig sér fyrirtækið um alla vinnslu að prentun og tökum einnig að okkur útgáfu bóka. Hér eru nokkur dæmi frá undanförnum árum.