Næst hefur hannað vefi um árabil, á árum áður lögðum við áherslu á vefi og tölvuleiki unna í Flash og þá voru kennsluvefir fyrir Námsgagnastofnun helsta viðfangsefnið. Nú leggjum við áherslu á að setja upp vefi í opnum vefumsjónarkerfum eins og WordPress, sem eru hannaðir fyrir notkun í tölvum, spjaldtölvum og snjallsímum. Í þessum vefum er auðvelt að setja inn nýtt efni. Krafan í dag er að allir vefir séu aðgengilegir í öllum tækjum. Þessi vefur er settur upp í WordPress sem er opið ókeypis vefumsjónarkerfi.
- Nest apartments, útlit og vefsmíði
- Casa Nido, útlit og vefsmíði
- Arnason Faktor, útlit vefs
- Ritfærni, Flash kennluvefur
- Heimurinn minn, Flash vefur
- Think about it, Flash kennsluvefur
- Æfum íslensku, Flash vefur
- Listavefurinn, Flash kennsluvefur