Heimurinn minn

heimurinn

Meginmarkmið með þessum vef, sem hannaður var hjá Næst, er að auka þekkingu nemenda á umhverfismálum og að þeir fái jákvætt viðhorf til umhverfisins. Á vefnum eru yfir 200 síður með fróðleik um umhverfismál fyrir börn og unglinga. Einnig er fjöldi ljósmynda, teiknaðra mynda, myndbanda og verkefna í formi hermileikja. Allur texti er lesinn upp og viðamikill fróðleiksbanki fylgir efninu.

Heimurinn minn er samstarfsverkefni Umhverfisstofnunar og Námsgagnastofnunar sem styrkt var með fjárframlagi frá Íslenska upplýsingasamfélaginu.

Vefurinn er forritaður i Flash og virkar því ekki í iPad og iPhone: Heimurinn minn