40 ára afmæli Epal

epal_plakatÍ tilefni af 40 ára afmæli sínu fékk Epal 12 hönnuði til að hanna plaköt sem túlka Epal í framtíðinni. Okkar útgáfa er hér. Plakatið kynnir „Zappið“, forrit í snjallsíma sem gefur notanda kleift að varpa þrívíðri mynd af hlut á hvaða stað sem er, þannig er hægt að máta húsgögn inn á heimilið, velja liti og útfærslur.